Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Herra Churchill fer á fætur kl

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Mannlýsingar
Herra Churchill fer á fætur kl. 8
fyrst er hann búinn að sofa og líka hátta.
Hann gjarnan ekki gáfum sínum flíkar.
Gott honum þykir að reykja stóran cigar
svo gerir hann bara það sem honum líkar.