Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Húma tekur hausta fer

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Klámvísur
Húma tekur hausta fer
heljar næða stormar
Ólafía yljar mér
emja dívangormar.

Hún á garð á góðum stað
und grasi vöxnum hlíðum.
Fuglinn minn hann finnur það
og flögrar þangað tíðum.

Hann litla stund þar leikur sér
og listir sínar fremur.
Enginn veit hvað alsæla er
sem aldrei þangað kemur.