Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Úti á hlaði er hann glaður auminginn

Skýringar

Um Benedikt þriggja ára.
Benedikt var sonur Eyjólfs og fæddur 1863.
Úti á hlaði er hann glaður auminginn
Bezti maður Bensi minn,
honum það, samt þykir að,
ef þarf að fara inn,
að borða bitann sinn.