Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hraðfara framkvæmir dauðinn sinn dóm

Hraðfara framkvæmir dauðinn sinn dóm
hann deyfa ei bænir né tárin.
Hann nístir hin heitustu hjartnanna blóm,
hann hlær þegar blæða sárin.