Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

En nú er landi í ýmsu aftur farið

Flokkur:Lífsspeki
En nú er landi' í ýmsu aftur farið
og allmjög horfin dáð og listum þjóð,
og hreystin týnd, það verður ekki varið,
því veiklum margskyns þjáir hal og fljóð;
en samt vér finnum enn sem ossir feður,
því eðlisfarið saman höfum vér,
að andann styrkir alt, sem hugann gleður,
og æfing hver til þroska fótmál er.