Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Upp af vanræktri rót

Flokkur:Lífsspeki
Upp af vanræktri rót
          rís ei beinvaxin björk
né á berangri 'in ferursta eik;
því skal fráa vorn fót,
          fríkka muna vors mörk
magna ætt vora' í störfum og leik