Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Svo undurkær (Caro mio ben)

Fyrsta ljóðlína:Svo undurklær
Höfundur:Tommaso Giordani
Viðm.ártal:
Flokkur:Ástarljóð
Svo undurkær
ertu þú mér mær,
að án þín dvín
öll gleði mín.
 
Trúr er ég þér
þraut mín var löng;
æ, vertu mér
eigi svo ströng.