Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gefðu mér þinn vilja að velja

Fyrsta ljóðlína:Gefðu mér þinn vilja að velja
Viðm.ártal:
Flokkur:Bænir og vers
Gefðu mér þinn vilja að velja
vinur trúi faðir minn
gefðu mér það skin að skilja
skapindi helgann kærleik þinn.

Sárum kvíða á sinnið slær
svo að stríði linni
ráð þitt blíðu rósemd fær
rödd er hlýði ég þinni.

Kunna að hlýða, kunna að kilja
kærleik hinn og helgan vilja
vantar stryk og viljann hér
þú verður samt að hjálpa mér:
     Trúi og varmandi Guð!