Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Á heimleið

Fyrsta ljóðlína:Alt af kemur hæð af hæð
Viðm.ártal:
Flokkur:Náttúruljóð
Alt af kemur hæð af hæð
þær hæðir skal ég ganga
rennur blóðið æð úr æð
um ótal vegu langa.

Heim er ég að halda nú
í herrans nafni ótrauður
því heima konan heldur bú
hún er sannur auður.