Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Bæn

Fyrsta ljóðlína:Ó, minn Jesú, ég þig bið
Viðm.ártal:
Flokkur:Bænir og vers
Ó, minn Jesú, ég þig bið
mér aumum veittu styrk og lið
að dúr í nótt mér væran veitir
og vangá minni í farsæld breytir
og synda minna sárleg gjöld
þau svífi burtu nú í kvöld.