Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þórunn Ástríður Björnsdóttir 1895–1966

EIN LAUSAVÍSA
Þórunn Ástríður Björnsdóttir fæddist í Grafarholti í Mosfellssveit. Hún var dóttir Björns Bjarnarsonar bónda, hreppsnefndarmanns og alþingismann í Grafarholti og konu hans Kristrúnar Eyjólfsdóttur.
Þórunn giftist Jóni Helgasyni prófessors og áttu þau þrjú börn, Björn, Helga og Sólveigu.

Þórunn Ástríður Björnsdóttir höfundur

Lausavísa
Láttu tárin langa hvarma fríða