Haraldur Guðbergsson | Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Haraldur Guðbergsson 1930–2013

EIN LAUSAVÍSA
Haraldur fæddist í Reykjavík árið 1930 Foreldrar voru Guðbergur Guðjón Kristinsson d. 1934 og Steinunn Guðrún Kristmundsdóttir d. 1975. Eftir að faðir hans lést fluttist fjölskyldan að Ási í Ásahrepp en ári síðar til Keflavíkur. Haraldur fékk berkla í mjöðm þriggja ára gamall og dvaldi langdvölum á sjúkrastofnunum fram eftir ævi sinni. Á Reykjalundi fékk hann sína fyrstu myndlistakennslu en hann valdi myndlistina sem sitt ævistarf.

Haraldur Guðbergsson höfundur

Lausavísa
Segja verð ég söguna