Kristrún Eyjólfsdóttir | Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Kristrún Eyjólfsdóttir 1856–1935

TVÖ LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Kristrún var dóttir hjónana Eyjólfs Þorsteinssonar og Guðrúnar Jónsdóttur frá Stuðlum í Reyðarfirði og bjó í foreldrahúsum til 23 ára aldurs er hún fór til Reykjavíkur til náms í Kvennaskólanum. Hún giftist Birni Bjarnarsyni hreppstjóra og alþingismanni, árið 1884, og bjuggu þau í Gröf í Mosfellshreppi og síðar Grafarholti. Börn þeirra voru Steindór (1885), Sólveig (1886), Guðrún (1889), Björn (1892), Þórunn Ástríður (1895), Helga Sigurdís (1897), Sigríður Bjarney (1900).

Kristrún Eyjólfsdóttir höfundur

Ljóð
Gefðu mér þinn vilja að velja
Nýárskveðja 1920 ≈ 1925
Lausavísur
Geislafaldinn gylli sinn
Kári hló og kólgu spjó