Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Guðfinna Sigríður Eyjólfsdóttir f. 1863

EITT LJÓÐ
Guðfinna Sigríður Eyjólfsdóttir var fædd 31.03.1863 í Hólmasókn í Reyðarfirði, S-Múl. Húsfreyja á Skjöldólfsstöðum í Breiðdal, S-Múl. Bjó á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930 hjá fóstursyni sínum Ludvig Rudolf Stefánssyni Kemp. Maðurinn hennar var Júlíus Ísleifsson f. 26.06.1860 í Húsavík, S-Þing., d.1934.

Guðfinna Sigríður Eyjólfsdóttir höfundur

Ljóð
Fossinn!