Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Lára Skúladóttir Norðdahl 1899–1970

EITT LJÓÐ
Lára var dóttir hjónanna Guðbjargar Guðmundsdóttur frá Miðdal í Mosfellssveit og Skúla Guðmundssonar Norðdahl bónda og brúarsmiðs á Úlfarsfelli í sömu sveit. Hún gifstist sr. Hálfdáni Helgasyni prófasti 7. júní 1929 og bjuggu þau á Mosfelli í Mosfellssveit þar til Hálfdan andaðist árið 1954. Börn þeirra hjóna eru Árni Reynir kjörsonur, Jón Helgi og Marta María. Lára var mikill skörungur í félagslifi sveitarinnar og hagyrðingur góður.

Lára Skúladóttir Norðdahl höfundur

Ljóð
Blái liturinn blánar ≈ 1950