Heilnæm eftirdæmi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Heilnæm eftirdæmi

Fyrsta ljóðlína:Hlýði þeir sem henda gaman að kvæðum
Heimild:Tonlist.is.
Bragarháttur:Sjö línur (tvíliður) AAbbbCC
Viðm.ártal:≈ 1975
Tímasetning:1978

Skýringar

Sjá Einar í Eydölum: Kvæði af Naaman sýrlenska
Hlýði þeir sem henda gaman að kvæðum
klunnalega ortum
og hafna vilja þrætubókafræðum
af öllum fáanlegum sortum
þó oftast hafi ekki lag
iðja mín sé sérhvern dag
að dikta upp brag
í þjóðarhag
af hundingsspotti höfum vér best næmi
& mörg heilnæm eftirdæmi.