Best tel eg hnossa | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Best tel eg hnossa

Fyrsta ljóðlína:Best tel eg hnossa
bls.74
Bragarháttur:Leonískt hexametur
Viðm.ártal:≈ 1800
Best tel eg hnossa hjá blíðlundum kossa brúðum að fanga,
enskan þá blossar og óðum sér hossar til uppkemst á vanga,
orðin útfossa og í þau sig trossar, hvarí flesta langar,
en verst tel eg krossa og vert fyrir tossa að verða fráganga.