Til Krissu | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Til Krissu

Fyrsta ljóðlína:Mér sem allan árann þyl
bls.0
Bragarháttur:Ferskeytt (ferskeytla)
Viðm.ártal:≈ 1900
Tímasetning:1905

Skýringar

(Kristínar Skúladóttur Thoroddssen)
1.
Mér sem allan árann þyl
upp að gamni mínu,
ætti að verða eitthvað til
að yrkja um hana Stínu.
2.
Næði ég ungur þá til þín
þegar þér græðast vinir,
kannske, litla Krissa mín,
kæmi ég eins og hinir.
3.
Nú er liðið lífið það,
lokið ástasögum.
Ég er að leita aðeins að
yndi og sólskinsdögum.