Tylliboðin | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tylliboðin

Fyrsta ljóðlína:Í stuttu máli heilsar hér
bls.174
Viðm.ártal:≈ 1925
Tímasetning:1913

Skýringar

Undir titli stendur: „Jónasar læknis Kristjánssonar á Sauðárkrók.“
Þú skáld getur orðið – og aldregi standa
á okkur mun lengi þér hugnun að sýna!
Því við skulum breiða o’ná beinin,
Og skildinga saman í hnöllung þér handa
og hlunka ’onum niður á gröfina þína,
og höggva þér hörpu í steininn.