Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þingvallavatn

Fyrsta ljóðlína:Við þetta bláa vatn
Viðm.ártal:≈ 1975
Flokkur:Ástarljóð
1.
Við þetta bláa vatn
og brúnu augun þín
sem brosa við mér þegar sólin skín
og fella tár á vanga vegna mín
ég víst mér kýs.
2.
Og þegar sorgin sækir okkur heim,
og sjálfur dauðinn tekur höndum tveim
við mér og þér
ég veit þín hönd er vís.
3.
Já, þegar sorgin sækir okkur heim
og sjálfur Dauðinn tekur höndum tveim
við þér og mér
ég veit þín hönd er vís.