Á siglingu | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Á siglingu

Fyrsta ljóðlína:Sé ég hverfa byggð og bæ
Heimild:Ský.
bls.36
Viðm.ártal:≈ 1925

Skýringar

1. Sé ég hverfa byggð og bæ
brjóstið ekkinn lamar
heimafjöllin síga í sæ
sé ég ykkur framar?
2. Lít ég sjónum marga mynd
frá mætum bernskudögum.
Heyri eg óma í himinlind
hljóma af æskudögum.
3. Mistur þétt um Þríhyrning
Þökk fyrir liðna daga.
Úti á hafi einn ég syng
um áttar minnar haga.