Stælt eftir Burns | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stælt eftir Burns

Fyrsta ljóðlína:Flý eg nú þangað, sem grasið ei grær
bls.47
Viðm.ártal:≈ 1875
1.
Flý eg nú þangað, sem grasið ei grær
gnoðar við kletta freyðandi sær:
>unnustinn nýi ná
>nú þinni týju má
>glaður þér flý eg frá,
>falskasta mær!
2.
Geð þitt og blíðu, ef guma þú ljær
grátur mun dapra þín augun skær
>lög þá ef láta mig
>líta ókáta þig,
>greitt skal eg gráta þig,
>grunnhyggna mær!