Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gaudeamus

Fyrsta ljóðlína:Kæmtumst meðan kostur er
Viðm.ártal:≈ 1925
Tímasetning:1937 eða fyrr

Skýringar

Gaudeamus igitur er latínusönglag og lag sem oft er sungið í tengslum við útskrift stúdenta og háskólanema. Söngurinn er þekktur frá árinu 1287 og er þekkt drykkjuvísa við marga forna háskóla og sem skólasöngur margra háskóla og stúdentafélaga. Jón Helgason þýddi fyrsta erindið á íslensku en latínuerindin eru fleiri. Þau eru tilfær hér neðanmáls.
Kætumst meðan kostur er,
knárra sveina flokkur.
Æskan líður ung og fjörleg.
Ellin bíður þung og hrörleg.
Moldin eignast okkur.


Athugagreinar

Frumtexti á latínu:
1.
Juvenes dum sumus.
Post jucundam juventutem
Post molestam senectutem
Nos habebit humus.
2.
Ubi sunt qui ante nos
In mundo fuere?
Vadite ad superos
Transite in inferos
Hos si vis videre.
3.
Vita nostra brevis est
Brevi finietur.
Venit mors velociter
Rapit nos atrociter
Nemini parcetur.
4.
Vivat academia!
Vivant professores!
Vivat membrum quodlibet
Vivant membra quaelibet
Semper sint in flore.
5.
Vivant omnes virgines
Faciles, formosae.
Vivant et mulieres
Tenerae amabiles
Bonae laboriosae.
6.
Vivat et respublica
et qui illam regit.
Vivat nostra civitas,
Maecenatum caritas
Quae nos hic protegit.
7.
Pereat tristitia,
Pereant osores.
Pereat diabolus,
Quivis antiburschius
Atque irrisores.
8.
Quis confluxus hodie
Academicorum?
E longinquo convenerunt,
Protinusque successerunt
In commune forum.
9.
Vivat nostra societas,
Vivant studiosi;
Crescat una veritas
Floreat fraternitas
Patriae prosperitas.
10.
Alma Mater floreat,
Quae nos educavit;
Caros et commilitones,
Dissitas in regiones
Sparsos, congregavit.