Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þú ert enn við sama sið

Fyrsta ljóðlína:Þú ert enn við sama sið
Viðm.ártal:≈ 2025
Tímasetning:2015

Skýringar

„Til vinar sem fann að vísnagerð minni“
Þú ert enn við sama sið,
sýnir á þér nýja hlið,
gagnrýnir minn kvæða klið,
en kemur þetta lítið við.
Líttu á mig sem ljóðasmið,
lastaðu ekki þetta svið,
þú mátt heldur leggja lið,
leitaðu svo á önnur mið.
Ef þú vinur gefur grið,
get ég aukið ljóðanið,
kemst ég þá á skálda skrið,
og skrefa gegn um vísnahlið.
Ekki meira um ég bið,
aðeins hljóti ró og frið.