Ljóð Lí Pó (705 –762) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ljóð Lí Pó (705 –762)

Fyrsta ljóðlína:Eins og kínverskt stórfljót
bls.5. tbl. bls. 100
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2007
Einsog kínverskt stórfljót
ljóð hans
lygnt:
fleyi sigli hægan byr
hálfum mána
vatnið sem rennur
rauðblátt í seglið horfi

frá fljótsins bakka
hvítur hegri
hægan líðu