Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Heimferð

Fyrsta ljóðlína:Í hermannakápu óvinar
Höfundur:Hans Bender
Þýðandi:Hannes Pétursson
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2009 (þýðing)
Í hermannakápu óvinar,
í hólkvíðum skóm,
að haustlagi,
á vegum þar sem laufið liggur strjált
heldur þú heim.
Hanarnir gala
gleði þína út í bláinn,
og hikandi staðnæmist
ökklinn
andspænis þöglum,
nýjum dyrunum.