Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hjálmar skáld Jónsson

Fyrsta ljóðlína:Ellin bilar ekki haus
Bragarháttur:Ferskeytt (ferskeytla)
Viðm.ártal:≈ 1875
1.
Ellin bilar ekki haus;
ýta skáldið góða,
Hjálmar, nærri heyrnarlaus,
hamast við að ljóða.
2.
Mærðir dýrstar mynda kann
meður visku gnóttir,
þar til brottu héðan hann
hrífur Loka dóttir.