Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Konuleysið

Fyrsta ljóðlína:Ég hef nú reynt og fundið flest
Höfundur:Páll Ólafsson
Bragarháttur:Aukið gagaraljóð
(o)
(o)
(o)
(o)
Viðm.ártal:≈ 1875
Flokkur:Ástarljóð
1.
Ég hef nú reynt og fundið flest
sem fyrir stígur nokkurn mann
en konuleysið kvelur mest,
kvelur meira en samviskan.
2.
Samviskuna get ég grætt
og gefið henni sitthvað inn
en aldrei getur ástin hætt
og af henni stafar kvensemin.