Sjöunda tíðavísa yfir árið 1785 – 38. erindi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tíðavísur Jóns Hjaltalíns yfir árin 1779 til 1834 7a

Sjöunda tíðavísa yfir árið 1785 – 38. erindi

TÍÐAVÍSUR JÓNS HJALTALÍNS YFIR ÁRIN 1779 TIL 1834
Fyrsta ljóðlína:Fróður óður flatt nú datt
Bragarháttur:Ferskeytt – samframhent – frumbakhent - aldýrt *
Viðm.ártal:≈ 1825
Flokkur:Tíðavísur

Skýringar

Í útgáfunni segir að þessar tíðavísur séu skothendar en það er ekki rétt. Þær eru ortar undir einföldum hringhendum hætti ferskeyttum.
38.
Fróður óður flatt nú datt,
fljóðin rjóðu hirði.
Þjóð til góða hvattann hratt
hróðrar gróður virði.