Fimmta tíðavísa yfir árið 1783 - 39. erindi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tíðavísur Jóns Hjaltalíns yfir árin 1779 til 1834 5a

Fimmta tíðavísa yfir árið 1783 - 39. erindi

TÍÐAVÍSUR JÓNS HJALTALÍNS YFIR ÁRIN 1779 TIL 1834
Fyrsta ljóðlína:Kvásirs linnir blæða blóð
bls.10–13
Bragarháttur:Stikluvik – hringhent – þríbaksneitt *
Viðm.ártal:≈ 1750
Tímasetning:1783
Flokkur:Tíðavísur
39.
Kvásirs linnir blæða blóð,
blaðið finni enda.
Rásin grynnist æða óð,
ásaminnið fræði þjóð.