Ástalíf | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ástalíf

Fyrsta ljóðlína:Kvöld og morgna / og um miðjan dag
bls.55
Bragarháttur:Ljóðaháttur
Viðm.ártal:≈ 1850
Flokkur:Ástarljóð
1.
Kvöld og morgna
og um miðjan dag
ber eg Freyju bænir
því undir hennar
yfirráðum
líf mér líkar best.
2.
Freyju skal eg þjóna
sem eg fremst um má
og ást á meyju ala.
Auga kveikir ást
og ást í brosi
lifir ljúfrar meyjar.