Æskan | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Æskan

Fyrsta ljóðlína:Hve glöð er vor æska, hve ljett er vor lund
bls.354
Bragarháttur:Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBcc
Viðm.ártal:≈ 1900
Hve glöð er vor æska, hve létt er vor lund
er lífsstríð ei huga vorn þjáir;
þar áttum við fjölmarga indæla stund
er ævi vor saknar og þráir,
því æskan er braut og blómin dauð
og borgirnar hrundar og löndin auð.