Haustfífillinn | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Haustfífillinn

Fyrsta ljóðlína:Hélstu, veslings vinur minn
bls.225
Viðm.ártal:≈ 1900
1.
Hélstu, veslings vinur minn,
að vorið kæmi í annað sinn
þó að sólin kyssti í kvöld
kollinn litla þinn?
2.
Unga, fagra fíflið mitt,
frostið myrðir blómið þitt,
vetur prýða með þér mun
mjallhvítt hárið sitt.