Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.
1.
Hver eru ljósin
logaskæru
er eg lít um ljóra?
Munu það blikandi,
blíðmálugar,
heimasætur himins?
2.
Eigi er það, –
en annað fegra
svífur mér að sjónum:
Það eru augu
unnustu minnar,
þau í svartnætti sjást.