Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Uxinn og flugan

Fyrsta ljóðlína:Öflugt settist á uxa horn
Bragarháttur:Sex línur (tvíliður) ferkvætt aabbcc
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Viðm.ártal:≈ 1800
Öflugt settist á uxahorn
eitt sinn dálítið flugukorn;
„viltu,“ fékk hún af vorkunn spurt,
„veslingur, að jeg fari í burt?“
„Ei vissi eg“ kvað hann, «af þér fyrr,
„eins er mér hægt þó sitjir kyrr“.