A 082 - Barnasöngur á uppstigningardag | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

A 082 - Barnasöngur á uppstigningardag

Fyrsta ljóðlína:Í dag er Kristur uppstiginn
bls.Bl. LIIIJr-v
Bragarháttur:Fjórar línur (tvíliður) fer- og tvíkvætt aBaB
Viðm.ártal:≈ 1650
Flokkur:Sálmar

Skýringar

„Sálmurinn er 9 erindi og upphafserindi svo:
í dag er Kristur uppstiginn. Hallelúja.
í dýrð síns föður inngenginn. Hallelúja.
Fyrirsögn er: „Barnasöngur á uppstigningardag“, og í sb. 1589 og 1619, gr. 1607 og 1623 er prentaður hinn latínski hymni, „Ascendit Christus hodie“, ásamt þýðingunni. Upphafsorðin minna á hinn latínska lofsöng „Coelos ascendit hodie“, sem tíðkaðist í kaþólskum söngbókum frá því á 15. öld, en þó eru þaðan aðeins tekin óbreytt 2 hin síðustu erindi og að nokkuru leyti 1. erindi, enda er þessi hymni   MEIRA ↲
Barnasöngur á uppstigningardag
Með tón: Puer natus

1.
Ascendi Christus hodie
Hallelúja.
Sursum ad patrem gloriae.
Í dag er Kristur uppstiginn.
Hallelúja.
Í dýrð síns föður inngenginn.
Hallelúja.
2.
Qui morte crucis horrida.
Hallelúja.
Mundi deleuit cimina.
Hallelúja.
Hvör með kvöl sinni sárustu
Allelúja.
Syndir þvoði af veröldu.
Allelúja.
3.
Amore tanto miseros.
Hallelúja.
Complereus est nos homine,
Hallelúja.
Mestu veitti oss aumum ást.
Allelúja,
Ei mátti nein þvílík fást.
Allelúja.
4.
Nunc ergo victor inclytus,
Hallelúja.
Con regnat patri Similis.
Allelúja.
Því ríkir nú sá sigrari,
Allelúja,
Samjafn föður í almætti.
Allelúja.
5.
Atque pro nobis miseris.
Hallelúja,
interredit mortalibus.
Hallelúja.
Og útvegar oss aumum lýð.
Allelúja.
Af sínum föður náð og frið,
Allelúja.
6.
O, Galilei homines.
Hallelúja.
In coelum quid aspicito?
Hallelúja.
Þér menn út af Galílea,
Allelúja.
Því viljið upp í himna sjá.
Allelúja.
7.
Hine ut migranit Dominus.
Hallelúja,
Olim redibit coelitus.
Hallelúja.
Sem hann sté upp frá heimi hér.
Allelúja,
Hingað aftur komandi er.
Allelúja.
8.
In hoc triumpho maximo,
– Hallelúja.
Benedicamus domino.
Hallelúja.
Í þessum mesta sigri sé.
Allelúja,
Sungið lof Guði af kristninne.
Allelúja.
9.
Laudetur sancta trinitas.
Hallelúja.
Deo dicamus gratias,
Hallelúja.
Heilagri þrenning hæstu dýrð,
Hallelúja.
Af hjarta segjum og þakkargjörð.
Hallelúja.


Athugagreinar

Í Sálmabók Guðbrands 1589 er latneski textinn alls staðar prentaður á undan hverju erindi og er því haldið hér.