A 067- Resurrexit Christus (Kristur reis upp frá dauðum) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

A 067- Resurrexit Christus (Kristur reis upp frá dauðum)

Fyrsta ljóðlína:Kristur reis upp frá dauðum
bls.Bl. XLVIr-v
Bragarháttur:Fjórar línur (tvíliður) þrí- og ferkvætt AAbb
Viðm.ártal:≈ 1575
Flokkur:Sálmar

Skýringar

Fyrir ofan þennan sálm eða erindi er svohljóðandi fyrirsögn efst á síðunni, xlvi-v, sem vísar til sálmanna sem á eftir koma:
„Á páskahátíðinni / út af upprisu vors Herra Jesú Kristi.
Sálmar og lofsöngvar.“
Þar fyrir neðan er þetta erindi á latínu:

Resurrext Christus.

Resurrexit Christus
qui pro nobis passus.
In passione cuius
liberati sumus
- Kyrieleis.
Og fylgja því nótur. Fyrir neðan það erindi er þýðing þess á íslensku, „Kristur reis upp frá dauðum“. Um þýðingu þessa segir   MEIRA ↲
Kristur reis upp frá dauðum
leysti hann allan heiminn af nauðum.
Því skulum vér allir glaðir vera
lofa og dýrka vorn lausnara.
Kirieleis.