Skálkaskjólið | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Skálkaskjólið

Fyrsta ljóðlína:Ég veit að sönnu að hann átti
bls.191
Viðm.ártal:≈ 1900
Tímasetning:1909
Ég veit að sönnu að hann átti
sér annmarkana göfugs manns.
Hann var þó svanur sinnar tíðar
og sveitar bót og gull síns lands –
en ósæmd sína af sér þurrkar
hver aurgoðinn með minning hans.