Brúðhjónin | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Brúðhjónin

Fyrsta ljóðlína:Þín ætt, mín snót, var ekki smá
bls.493
Bragarháttur:Sex línur (tvíliður) tví- og þríkvætt aaBaaB
Viðm.ártal:≈ 1875–1925
Þín ætt, mín snót, var ekki smá,
en er að verða nokkuð lág,
og líkt og brostinn bogi.
En ættin hans var aldrei há,
en er að færast laggir á:
Þið mætist í miðju trogi.