Nú er færra lið til lands, | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Nú er færra lið til lands,

Fyrsta ljóðlína:Nei, víst ekki! Heldurðu eg hræðist um þær
bls.430
Viðm.ártal:≈ 1925
Tímasetning:1913
Nú er færra lið til lands,
ládautt haf til sjónar.
æsku-vonir allar manns
eru' á geiminn rónar.

Nei, víst ekki! Heldurðu' eg hræðist um þær?
Þó hafs-brún sé miðið og torveldur sær,
og allt móti andviðri róið.
Mín spá hefir aldregi þokast, um það:
að þær muni hlaða og koma svo að —
en — lenda við leiðið mitt gróið!