| Kvæða- og vísnasafn Kópavogs
Kvæða- og vísnasafn Kópavogs

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (15)
Drykkjuvísur  (1)
Háðvísur  (1)
Lífsspeki  (1)
Níðvísur  (1)
Trúarvísur  (1)
Þingvísur  (1)
AAAA6

Maðurinn fyrir soninn sór

Flokkur:Níðvísur


Um heimild

Nr. 451 í öskju C/4


Tildrög

Vísa þessi mun vera eftir síra Gísla Thorarensen, og ort um Runólf Sigurðsson í Skaganesi, en hann var eineygður, og vildi ekki meðganga barn, er honum var kennt.
Maðurinn fyrir soninn sór;
svört eru glæpatjónin.
Andskotinn í augað fór
og innsiglaði þjóninn.