Kvæða- og vísnasafn Kópavogs

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (14)
Drykkjuvísur  (1)
Gamanvísur  (1)
Háðvísur  (2)
Lífsspeki  (1)
Níðvísur  (1)
Trúarvísur  (1)
Þingvísur  (1)

Maðurinn fyrir soninn sór


Tildrög

Vísa þessi mun vera eftir síra Gísla Thorarensen, og ort um Runólf Sigurðsson í Skaganesi, en hann var eineygður, og vildi ekki meðganga barn, er honum var kennt.
Maðurinn fyrir soninn sór;
svört eru glæpatjónin.
Andskotinn í augað fór
og innsiglaði þjóninn.