Kvæða- og vísnasafn Kópavogs

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gísli Thorarensen (Sigurðsson) 1818–1874

EIN LAUSAVÍSA
Gísli var fæddur 22. nóvember 1818. Hann var sonur Sigurðar Thorarensens prests í Hraungerði og konu hans, Guðrúnar Vigfúsdóttur, systir Bjarna Thorarensens. Gísli útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1840. Síðan lagði hann stund á guðfræði við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi. Þá lagði hann einnig stund á fornfræði og skáldskap. Í Kaupmannahöfn fyllti hann flokk Fjölnismanna og dáði mjög Jónas Hallgrímsson eins og vel kemur fram í minningarkvæði hans um skáldið sem birtist í Fjölni 1847.*
Gísli sneri alkominn heim til Íslands 1847 og kenndi   MEIRA ↲

Gísli Thorarensen (Sigurðsson) höfundur

Lausavísa
Maðurinn fyrir soninn sór