Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Áður hafði eg augun tvö,
um það blindur ræði.
Haukur, assa, hrafnar sjö
hjuggu þau úr mér bæði.
 
Ásgrímur Vigfússon, Hellnaprestur

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Hann bíður þín
Nú birtir yfir bláum austurfjöllum,
og blómin glitra um dal og hól.
Það fer að rjúka á bændabýlum öllum,
og byggðir ljóma í morgunsól.
Í grænu lyngi lindir bláar hjala,
en laufin skjálfa í mjúkum sunnanblæ,
og nú er sól og söngur fram til dala
og sumargleði í hverjum bæ.

Davíð Stefánsson