Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Nætur lengjast, lækkar sól,
lífsins vonir fúna.
Fokið er í flestöll skjól
fyrir Pétri núna.
Pétur Björgvin Jónsson (Pétur skóari)

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Annar vikusálmur: Sunnudags kvöld
Tón: Hæstur hvar til hryggist þú
1. Hæstur guð faðir himnum á,
herra míns lífs og drottinn sá
ríkir allsráðande.
Öll þín verk sem á oss ske
eru þau alúð og sannleike.

Þorvaldur Magnússon