Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Horfið á, höldar djarfir,
hér er ei gott að vera,
vott engi, völlr ósléttur,
vatnið má drepa skatna;*
húsið er hvert að vísu
sem haugr gamalla drauga;
betra er að búa í Víti
og bagaminna en í Haga.
 
Páll Vídalín Jónsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Sjöunda ríma
Margir í heimi hugsa’ um seim og hefð og frama,
um eilífð þeim er alveg sama.

Tryggvi Magnússon