Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Þegar vegast þessir menn sem harðast,
þangað Héðins flokkur fer,
feiknleg verksummerki sér.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Skrifað á kort
Sumir eignakönnun kvíða,
kreppa hinna þjakar sinni,
þú við hvorugt þarft að stríða,
því ver glöð í hugans inni.
Fimmtu ber þú fasið létta,
fagna ber þó meira hinu,
óttast þarft ei eftir þetta,
að þú fjölgir mannkyninu.
Njóttu heil til ævienda
alls sem best ég kann að telja;
mætti’ ég þér á maka benda,
máttu hafna, jafnt og velja.

Jónas Jónsson frá Grjótheimi