Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Nú er smátt um andans auð
en allir verða að bjarga sér.
„Iðunn“ gerist eplasnauð;
etur hún stolin krækiber.
Þura Árnadóttir, Þura í Garði

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Haltur og blindur
Haltan blindur, sem hót sá eigi,
hitti eitt sinn á förnum vegi.
Þegar gleðst hann um þanka stig
að þessi muni leiða sig.

Gellert, Christian Fürchtegott
Jón Þorláksson