Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Leggr at lýsibrekku
leggjar íss af Grísi,
kvǫl þolir hón hjá hǭnum,
heitr ofremmðar sveiti,
en dreypilig drúpir
dýnu Rǭn hjá hǭnum,
leyfik ljóssa vífa
lund, sem ǫlft á sundi.
Hallfreður Óttarsson vandræðaskáld (f. um 965 – d. um 1007)

Bragarháttur af handahófi

Dæmi:
Héðinn mælti: „Hingað eftir háskaleið langt að norðan vikum við,
vildum kynnast ykkar sið.“
354. vísa Háttatals Sveinbjarnar Beinteinssonar, bls. 64