SöfnÍslenskaNynorskEsperantoPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2519 ljóð 1813 lausavísur 615 höfundar 1085 bragarhættir 561 heimild BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Faglegur bakhjarl: Óðfræðifélagið Boðn. Ritstjóri: Kristján Eiríksson. Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Allt það sem hafa menn hátt um
Kristján Eldjárnhugsa og tala ég fátt um. En ég hugsa um hitt – slíkt er háttalag mitt – sem talað er lítið og lágt um. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Hulduljóð (fyrsti hluti)
Skáld er eg ei, en huldukonan kallar og kveða biður hyggjuþungan beim, mun eg því sitja meðan degi hallar og mæddur smali fénu kemur heim, þar sem að háan hamar fossinn skekur og hulduþjóð til næturiðju vekur. Jónas Hallgrímsson |