Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Hart leikur Gunnar Hólastól,
höfuðból feðra vorra:
Nemendur féllu fyrir jól,
fénaðurinn á þorra.
 
Rósberg G. Snædal

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Tekinn málstaður Númarímna
Sjálfrar Iðunnar annar ver
aumingjann Sigga þyrnum stingur
(hvössum málbroddum hreyfir slyngur)
ljóð hans saxar og sundur og sker.
Niður að dimmri Niflheimsströnd
nennir að krækja um bjarta morgna;
skrímsli sér leiðir ljótt við hönd,
lygi gallsvarta, djöfulborna.

Sveinbjörn Egilsson